Afhendingar og sendingarmátar:

Allar pantanir á höfuðborgarsvæðinu eru sendar með Gorilla House.
Þær pantanir sem sendar eru utan höfuðborgarsvæðis fara með íslandspósti.

Höfuðborgarsvæði

 • Sækja 0kr: Hægt er að sækja sendingar virka daga milli kl.13-18 hjá Gorilla House, Vatnagarðar 22.
 • 1-2 daga heimkeyrsla 990kr: Pöntun fer í sendingu næsta virka dag og kemur innan 2 virkra daga.
 • Heimkeyrsla samdægurs 1990kr: Ef þú bara getur ekki beðið eftir nýju vörunni frá Wagtail bjóðum við uppá heimkeyrslu samdægurs virka daga ef pantað er fyrir klukkan 18:00.

 

Utan höfuðborgarsvæðis

 

 • Smápakki 690kr: Smápakka sending tekur 3-5 virka daga
 • Pakki pósthús 890kr: Sendingar á pósthús eru skráðar og rekjanlegar. Þær taka 2-4 virka daga.

 

Skil og skipti

Wagtail.is bíður viðskiptavinum upp á 14 daga skil og skipti gegn því að varan sé í söluhæfu ástandi. Möguleiki á skilum/skiptum fellur úr gildi ef eftirfarandi atriði koma upp.

 • Upprunarlegu umbúðir vörunnar eru ekki til staðar eða skemmdar.
 • Flíkin hefur verið notuð eða merkimiði tekinn af.
 • Hreinlætismiði fjarlægður.
 • Einhver ummerki um andlitsfarð í flíkinni.
 • Dýrahár á fötum.
 • Svitalyktareyðir í fötum.
 • Ilmvatnslykt.
 • Vörur á útsölu fást ekki skilað né skipt.
 • Sundfötum og nærfötum fást ekki skilað vegna hreinlætisástæða nema þau sem hafa hreinlætismiða sem hefur ekki verið átt við eða fjarlægður.

 

Þegar skila á vöru:

FYRST skal senda wagtail@wagtail.is þar sem tekið skal fram:

 • Pöntunarnúmer
 • Hvaða vöru þú vilt skila/skipta
 • Hvaða vöru þú vilt í staðin og í hvaða stærð
 • Ef þú vilt inneignanótu fyrir vörunni/vörunum

Vöru sem á að skila skal send á Gorilla House, Vatnagarðar 22, 104 Reykjavík. Þá skal einnig fylgja með miði þar sem kemur fram;

 • Nafn
 • Heimilisfang
 • Pöntunarnúmer
 • Stærð sem óskað er eftir

 

Ef kaupandi vill skila eða skipta vöru greiðir hann sendingarkostnað. Wagtail greiðir sendingarkostnað sín megin.
Ef stærð vöru sem er óskað eftir er ekki til þá fær viðkomandi kóða sem virkar sem inneignarnóta hjá Wagtail.is.
Wagtail býður ekki upp á endurgreiðslu.