Um okkur

Wagtail opnaði 10. janúar 2018. Við hönnum og látum sérsauma flest öll fötin okkar eftir okkar eigin hönnun. Það kemur fram í vörulýsingunni hjá þeim vörum sem eru sérsaumuð.